Art Nouveau
       
     
Sagrada Familia eftir Antoni Gaudi.
       
     
 Birtan steymir fallega inn um glugga kirkjunnar en margir þeirra eru með lituðu gleri.
       
     
Nútímalistasafnið í Barcelona MACBA
       
     
Nútímalistasafnið í Barcelona MACBA
       
     
Guggenheim safnið í NYC
       
     
Guggenheim safnið í NYC
       
     
Guggenheim safnið í NYC
       
     
Veggur í Barcelona eftir Antoni Gaudi
       
     
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
       
     
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
       
     
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
       
     
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
       
     
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
       
     
Bakkaflöt 1
       
     
_MG_3433.jpg
       
     
Austurstræti 16
       
     
Höfði
       
     
Austurstræti 9
       
     
Art Nouveau
       
     
Art Nouveau

Hér má sjá dæmi um Art Nouveau eða júgendstíll en eins og þið munið þá minna byggingar í stílnum oft á vaxandi blóm sem tengir anga sína upp og springur út. 

Fyrir miðju má sjá inngang hannaðan af Jean-Baptiste Larrivé á Lavirotte íbúðar byggingunni, sem er staðsett við 29 Avenue Rapp í 7 hverfinu í París.  

Stigagangarnir eru eftir belgíska arkitektinn Victor Horta. Fyrsta myndin er af Hôtel van Eetvelde (byggt 1895). Síðasta mydin sýnir stigagang í Hotel Tassel í Brusel (byggt 1894). Báðar byggingarnar eru á heimsminjaskrá UNESCO og þykja dæmi um framsækin arkitektúr undir lok 19 aldar. 

Sagrada Familia eftir Antoni Gaudi.
       
     
Sagrada Familia eftir Antoni Gaudi.

Myndlíkingin við útsprungna blómið á eflaust vel við Sagrada familia kirkjuna í Barcelona sem Gaudi hannaði. Byrjað var að byggja kirkjuna 1882 en þar sem um einstaklega flókna hönnun var að ræða hefur henni ekki verið lokið. Áætluð verklok eru 2028. 

 Birtan steymir fallega inn um glugga kirkjunnar en margir þeirra eru með lituðu gleri.
       
     

Birtan steymir fallega inn um glugga kirkjunnar en margir þeirra eru með lituðu gleri.

Nútímalistasafnið í Barcelona MACBA
       
     
Nútímalistasafnið í Barcelona MACBA

Hér glittir í einn af sýningarsölum MACBA sem er hannað af Richard Mayer árið 1990 (byggt 1995). Mayer tvinnar saman lífræn og geometrísk form á skemmtilegan hátt.

Flest allir sýningarsalir safnsins eru hornréttir, með beinar línur en salurinn sem við sjáum hér sker sig úr með bogadregnum línum.

Nútímalistasafnið í Barcelona MACBA
       
     
Nútímalistasafnið í Barcelona MACBA

Inn í einum af sýningarsölum safnsins. 

Guggenheim safnið í NYC
       
     
Guggenheim safnið í NYC

Guggenheim safnið í New York sem hannað var af Frank Lloyd Wright (byggingu lokið 1959) er annað dæmi um bogadregin sýningarsal. 

Guggenheim safnið í NYC
       
     
Guggenheim safnið í NYC

Guggenheim safnið í New York er nútímaleg bygging en hefur þó mjög sterka skírskotun í klassíska byggingarlist. Rampur leiðir gestina upp á efstu hæð. Á leið sinni upp rampinn virðir gesturinn listaverkin fyrir sér en þeim er flestum komið fyrir á veggjum eða stöplum. 

Guggenheim safnið í NYC
       
     
Guggenheim safnið í NYC
Veggur í Barcelona eftir Antoni Gaudi
       
     
Veggur í Barcelona eftir Antoni Gaudi
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
       
     
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur

Heilsuverndarstöð Reykjavíkur er eftir arkitektana Einar Sveinsson og Gunnar H. Ólafsson. Þeir teiknuðu bygginguna árið 1949. 

Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
       
     
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur

Ásmundur Sveinsson myndhöggvari hannaði mynstrið í gólfdúknum. Munið þið eftir húsinu hans Ásmundar, Ásmundarsafni, húsinu með kúlu þakinu?

Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
       
     
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
       
     
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
       
     
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
Bakkaflöt 1
       
     
Bakkaflöt 1

Högna Sigurðardóttir hannaði einbýlishús að Bakkaflöt 1 í Garðabæ árið 1965. Hér má sjá inn á baðherbergið í húsinu en sturtan er fremur óvenjuleg í laginu. 

Ljósmynd: Íris Ann Sigurðardóttir af síðunni http://www.islanders.is/ragnheidur/

 

_MG_3433.jpg
       
     
Austurstræti 16
       
     
Austurstræti 16
Höfði
       
     
Höfði
Austurstræti 9
       
     
Austurstræti 9